23. September at 07:15-08:00
Culture
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum
Fjórum sinnum á ári gerum við 108 sólarhyllingar.
Á sólstöðum og jafndægrum.
Nú er komið að haustjafndægrum.
Við framkvæmum eina sólarhyllingu í einu en höldum flæði þannig að 108 er náð á ca. klukkutíma.