Brasað á Minjasafninu - leikjasmiðja

Hefur þú prófað að reisa horgemling eða sækja smjör í strokkinn? Í leikjasmiðjunni gefst gestum kostur á að prófa margvíslega leiki frá víkingatímum til okkar daga s.s. hnefatafl, myllu, rúnaspádóma, fara í brókina hans Skíða, hoppa í parís og margt fleira.

BRASað á Minjasafninu er yfirskrift dagskrár sem Minjasafn Austurland stendur fyrir. Dagskráin samanstendur af þremur smiðjum þar sem börn og fjölskyldur þeirra geta átt skemmtilega samverustund að loknum skóladegi en allar smiðjurnar fara fram frá klukkan 16:00 til 18:00.

Ekkert þátttökugjald!

Viðburðurinner hluti af BRAS, www.bras.is

Visit Egilsstaðir

Visit Egilsstaðir
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir area

Social Media

   

© 2008 - 2019  | Egilsstadir region |  ABOUT US  |  SITEMAP

Division