Gamlárshlaup á Egilsstöðum

Hlaupin hefjast við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl 10:00.
Skráning á staðnum 30 mín fyrir hlaup.
Þáttökugjald 1.000 kr Innifalið í verði er aðgangur að sundlauginni að hlaupi loknu ásamt léttri hressingu.

Vegleg útdráttarverðlaun í lok hvers hlaups - allir sem taka þátt fara í pottinn

Visit Egilsstaðir

Visit Egilsstaðir
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir area

Social Media

 

© 2008 - 2018  | Egilsstadir region |  ABOUT US  |  SITEMAP

Division