MasterClass með Landsliði kjötiðnaðarmanna / Butchery

MasterClass
með Landsliði kjötiðnaðarmanna
2 dagar 35.000 kr.
31. okt – 1. nóvember 2019

MasterClass með Jónasi Þórólfssyni og Rúnari Inga Guðjónssyni, meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna. Jónas og Rúnar munu kenna réttu handtökin við úrbeiningu á lambi og austfirskri villibráð. Farið yfir tæki og tól, hreinlæti og vinnuaðstöðu. Þátttakendur fá kennslu í kjötvinnslu og nýtingarmöguleikum hráefna, hvað er verið að vannýta og hvað er hægt að bæta með sjálfbærni og sköpun að leiðarljósi. Kveikt verður upp í reykkofa skólans og staðbundið hráefni notuð til að krydda afurðirnar. Þátttakendur fá smakk af ýmsum kjötafurðum.

Innifalið
Kennsla og fræðsla frá sérfræðingum, góð vinnuaðstaða, afnot af tækjum og tólum til verkunar. Spennandi smakk. Vatn, kaffi og te í boði á námstíma.

Hægt er að kaupa hádegisverð á 1.500 kr.
Kannaðu þinn rétt á ferða-, námskeiðs- og tómstundastyrk verkalýðsfélaga og fyrirtækja.

Nánari upplýsingar eru í síma 471 1761 eða skrifið til hskolinn@hskolinn.is

MasterClass
with National butchering team of Iceland
2 days 35.000 ISK
31. Oct – 1. November 2019

MasterClass with Jónas and Rúnar both members of the Icelandic butchery team and experts in the meat industry. They will teach the basic techniques in butchery, how cut meat properly, avoid waste and get the maximum out of the meat you use. We will focus on local products, lamb and wildgame from East Iceland. The school´s smokehouse will be lit and mixing local raw spices to the meat. Participants get a taste of various meat products.
Included
Learning from experts in butchery, use of knives and tools. Water, coffee and tea available.

You can buy lunch for 1.500 ISK
Unions and some companys offer grants for travel and courses, explore your rights.

For further information, please call +354 471 1761 or write to hskolinn@hskolinn.is

Visit Egilsstaðir

Visit Egilsstaðir
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir area

Social Media

   

© 2008 - 2019  | Egilsstadir region |  ABOUT US  |  SITEMAP

Division