Trúbadortríóið Steindauð Helgi stígur á stokk
Tríoið mun leika fyrir dansi fram eftir nóttu og taka alla vinsælustu smelli dagsins í dag.
Þeir Helgi, Öystein og Steinar Atli hafa komið víða fram og eru þekktir fyrir að halda uppi miklu stuði.
Takið kvöldið frá fyrir geggjaða stemmningu á Ask Taproom