Plastlaust Austurland - Plastlaus september

Hi rlega tak Plastlaus september er framundan og v tilefni tlar Hs Handanna a standa fyrir viburinum Plastlaust Austurland. HH hvetur Austfiringa til a a huga sitt neyslumynstur og taka fleiri skref tt a umhverfisvnum lfstl og losa sig markvisst vi plast r lfi snu og fkka kolefnisftsporum.
Helgina 13 - 15 september Anddyri Nunnar Egilsstum

Fstudagur -Vrukynningar umhverfisvnum vrum
Laugardagur - Matarmarkaur - skrning hafin
Sunnudagur - Fatamarkaur - skiptimarkaur - skrning hafin
Fstudag & laugardag - rnmskei - innblstur - endurnting

Fstudaginn 13.september verur kynning umhverfisvnum vrum fr samstarfsailum okkar Mena.is og einnig tlar Modibodi.is a kynna tanrbuxurnar sem hafa veri a sl gegn.

etta er kjri tkifri til a gera tlun um a svissa yfir vru sem er betri fyrir okkur og umhverfi. Einnig geta eir sem eru byrjair a minnka plastnotkun fengi hugmyndir/gtlista a nstu skrefum.
GERUM LL EITTHVA - EKKI SEINNA VNNA

Visit Egilsstair

Visit Egilsstair
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair area

Social Media

2008 - 2019 | Egilsstadir region | ABOUT US | SITEMAP

Division