Frisbee Golf

  • Frisbgolf

Vllurinn Tjarnargarinum Egilsstum er sex krfu vllur og llum opinn. Vi innkomuna garinn, nlgt Safnahsinu, hefur veri komi fyrir skilti sem snir skipulag frisbvallarins, m.a. lengd einstakra brauta.

Auk Fljtsdalshras lagi Ungmennaflagi risturinn til fjrmagn til kaupa krfu, og Minningasjur um Ptur Kjerlf lagi verkefninu til veglegt fjrframlag til minningar um Ptur. skiltinu vi frisbvllinn standa essi or fr astandendum sjsins til minningar um Ptur: Brosum, elskum og njtum dagsins dag og verum akklt fyrir a sem vi eigum og erum. Verum besta tgfan af okkur og njtum litlu hlutanna lfinu, v egar liti er til baka eru a eir sem skipta mli. Grpum stundina og gerum hana a eirri rttu sta ess a ba eftir henni.

Smelli hr fyrir kort.

jnustuailar

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi