Snautasel

  • Snautasel

Snautaselvar byggt Jkuldalsheii 1843. Brinn var bygg eina ld. ri 1861 voru 16 bir bygg heiinni. eir eyddust a mestu skjugosinu 1875. Flutt var r bnum ri 1943. Meal hinna brottfluttu var ellefu ra sni, Eyr, sem vitjar enn (2010) tthaganna sumrin. verandi Jkuldalshreppur endurbyggi binn ri 1992. Hluti hans fll ri 2009 og var endurbyggur 2010. Hann er mjg hugavert safn og aeins fimm klmetra a fara fr gamla jveginum, sem liggur um Mrudalsrfi og Jkuldalsheii.

Flestir slendingar og margir erlendir adendur Halldrs Kiljan Laxness ekkja sguna um Bjart Sumarhsum skldverkinu Sjlfsttt flk. Hn lsir lfsbarttu sjlfsts kotbnda afskekktri heii. Margir telja a fyrirmynd sgunnar s komin fr Snautaseli, v ar tti Halldr ntursta rija ratugi 20. aldar. Hann gekk anga r bygg.

Heiabskapur var einnig vifangsefni rithfundanna Gunnars Gunnarssonar (Aventa) og Jns Trausta (Halla og heiarbli).

Ferajnustan, sem er rekin bnum sumrin, nr til leisgu um binn. ar er sg saga flksins, sem bj heiinni og bskaparhttum. Ekki m gleyma v, a heiarblin ttu agang a stuvtnunum heiinni, sem var drjg bbt. San er hgt a setjast og njta veitinga bnum, ar sem komi er fullkomi eldhs, sem er ekkt fyrir gar lummur og skkulai.

jnustuailar

  • Snautasel

    Snautaselvar byggt Jkuldalsheii 1843. Brinn var bygg eina ld. ri 1861 voru 16 bir bygg heiinni. eir eyddust a mestu skjugosi 1875. Flutt var r bnum ri 1943.
    Ferajnustan, sem er rekin bnum sumrin, nr til leisgu um binn.San er hgt a setjast og njta veitinga bnum, ar sem komi er fullkomi eldhs, sem er ekkt fyrir gar lummur og skkulai.

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi