Skriðuklaustur er fornfrægt höfuðból sem staðsett er í Fljótsdal þar sem nú er rekið menningar- og fræðasetur, en Gunnar Gunnarsson (1889 – 1975) skáld reisti þar stórhýsi árið 1939. Fornleifarannsóknir hafa verið á svæðinu í nokkur ár en búið er að grafa upp klaustrið sjálf sem starfaði frá 1493 til siðaskipta. Búið er að ganga frá svæðinu til sýninga og hefur það vakið mikla og verskuldaða athygli. Gunnar Gunnarsson flutti til Reykjarvíkur árið 1948 og gaf þá Skriðuklaustur í hendur íslensku þjóðarinnar. Á Skriðuklaustri rekur Gunnarsstofnun menningar- og fræðasetur með lifandi menningarstarfsemi árið um kring, sýningum, tónleikum, fyrirlestrum og öðrum viðburðum.

Opnunartími 2020:

Opið virka daga eftir 4. maí frá 10 – 15
Opið um helgar frá 16. maí frá 12-17
Júní / Júlí / Ágúst: Alla daga 10-17
September: Alla daga 10-16
Október – Desember: lokað

ÞJÓNUSTUAÐILAR

Simi: +354 471 2990
X