Bjargselsbotnar (N65°05.465-W14°43.031) // 3 klst.

Gengið frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað og fylgt stikum ljósgrænum að lit. Leiðin liggur í gegnum framhlaupsurð, sem myndaðist fyrir um 10.000 árum og nefnist Hólar.
Áfram er haldið upp í Bjargselsbotna, inn eftir, undir Bjarginu að Þverbjargi þar sem Illaskriða hefur fallið. Út og niður af Illuskriðu er gengið niður að Leirtjarnarhrygg.
Þar er að finna hólkinn með gestabók og stimpli.

Sjá bækling með gönguleið hér.

ÞJÓNUSTUAÐILAR

X