Minnisvari Silfurmannsins

  • Minnisvarinn
  • Vilhjlmur

ann 27. nvember 2016 voru liin 60 r fr v rttakappinn Vilhjlmur Einarsson stkk 16,25 metra rstkki lympuleikunum Melborne stralu. Af v tilefni var reistur minnisvaru um etta glsilega afrek Vilhjlms vi Vilhjlmsvll Egilsstum.Minnisvarinn snir fullri str lengd stkksins 16,25 metrar og ber hann heiti Silfurstkki. Ungmennaflag slands (UMF), styrkti gert minnisvarans.

slenskt lympumet

Me stkkinu setti Vilhjlmur ntt lympumet, sem st reyndar skamman tma. Aeins tveimur klukkustundum sar btti Brasilumaurinn Ferreira Da Silva a me stkki snu upp 16,35 metra fjru tilraun. Vilhjlmur endai ar me ru sti og var fyrsti slendingurinn til a komast verlaunapall lympuleikum.

etta var frbr frammistaa hj Vilhjlmi og er hann eini slenski einstaklingurinn sem hefur n ru sti frjlsum rttum lympuleikum.

Minnisvarinn var afhjpaurme athfn laugardaginn 5. nvember 2016.

jnustuailar

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi