Trllkonustgur

  • Trllkonustgur

Trllkonustgur vi Vgar er 41 km. aksturlei fr Egilsstum. Eki er um jveg 1 fr Egilsstum leiis til Hallormsstaar. Beygt til hgri yfir Grmsrbr eftir Upphrasvegi (931) og eki gegnum Hallormssta og fram yfir brna yfir Jkuls (vi botn Lagarfljts). Beygt er til vinstri nstu gatnamtum, eki framhj Skriuklaustri og inn Vgar.

Gngubyrjun er tjaldsti vi Vgar ( N65 01.561 - W14 58.334) vi suurenda Trllkonustgs. Gengi er upp greinilegan berggang (Trllkonustg) sem sksker hlina fr suri, upp fjalli norur. Gengi er upp um 300 m. h (N65 02.094 - W14 58.338), aan er stefnan tekin n.n.a tt, t gamla sl Lynghjalla sem er grinn klettahjalli, ttina a Bessastaargili. egar komi er t undir gili (N65 03.126 - W14 57.482) er sveigt t.h. og gengi a mestu niur eftir greinilegum sla (raflna jru) niur a remur vrum klettahjalla fyrir nean. Gengi er fram me rafmagnsgiringu, inn fjalli. Fylgi giringunni og fari varlega niur klettana rtt innan vi, ar sem giringin liggur niur klettana. Fylgi san skgargiringunni niur a Skriuklaustri. ar er prla yfir giringuna vi veginn og aan er gengi fram inn Vgar, reivegur er fyrir nean veginn. Tilvali er a stytta gnguna um rmlega 2 km. me v a klra gnguna vi Skriuklaustur og einn r fjlskyldunni fer og skir blinn Vgar.

Athugi a hgt er a ganga t a Bessastaargili upp fjallinu (N65 03.126 - W14 57.482) sta ess a sveigja niur a Skriuklaustri, ganga svo niur me gilinu sem er mikilfengleg og fgur nttrusm og niur a Melartt. Fara skal varlega vi djpt og bratt gili .

Smelli hr fyrir kort af gnguleiinni.

jnustuailar

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi