Áhugaverðir og fallegir staðir á Fljótsdalshéraði

Niðurstöður (47)

  • Vök Baths
    Vök Baths eru heitar náttúrulaugar sem opna í júlí 2019 og eru staðsettar á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði. Jarðhitinn í Urriðavatni uppgötvaðist á sínum tíma þegar ákveðnar vakir, svokallaðar Tusk...
  • Laugarfell
    Laugarfell er staðsett á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Kárahnjúkavegur liggur nánast að Laugarfelli en afleggjarinn frá veginum að skálanum er tveir kílómetrar og er þa...
  • Selskógur
    Selskógur er útivistarsvæði austan Egilsstaða handan Eyvindará. Um skóginn liggja skemmtilegir stígar í fallegu umhverfi. Á köflum liggur stígurinn meðfram ánni og er útsýnið þar yfir afar fagurt. Til...
  • Laugarvalladalur
    Laugarvalladalur er gróðurvin skammt vestan Jökulsár á Dal, um 20 km. norðan Kárahnjúka. Þar er unnt að lauga sig í heitum bæjarlæknum og skola svo af sér í náttúrulegu steypibaði þar sem lækurinn fel...
  • Perlur Fljótsdalshéraðs
    Í boði eru yfir 28 sérvaldar gönguleiðir á svæðinu þar sem á hverjum stað er að finna hólk með upplýsingum um staðinn, gestabók og stimpli. Stimplum er safnað í kortin og eiga þeir sem skila inn fulln...
  • Heiðarbýlin
    Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Kaupvangur menningar- og fræðasetur Vopnfirðina hafa sameinast um að byggja upp menningartengda ferðaþjónustu á Jökuldalsheiðinni og heiðunum þar í kring.   Gaman er að...
  • Kórekstaðavígi - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Kóreksstaðavígi (N65°32.782-W14°10.591) // 20 mín Er fallegur stuðlabergsstapi. Þar á Kórekur að hafa varist óvinum sínum um stund áður en hann féll. Hann var heygður við Vígið. Ekið er framhjá félags...
  • Stapavík
    Stapavík (N65°36.17-W13°57.97) //  2-3 klst Gengið frá bílastæði rétt fyrir ofan heimkeyrsluna að Unaósi og út með Selfljóti. Gengið fram hjá Eiðaveri en þaðan lét Margrét ríka á Eiðum róa til fisk...
  • Stórurð
    (N65°30,88-W13°59,79) // 6 -7 klst/hrs Stórurð er án efa eitt stórfenglegasta náttúrufyrirbrigði á Austurlandi og þó víðar væri leitað en talið er að hinar stóru steinblokkir sem einkenna hana hafi f...
  • Fardagafoss
    Fardagafoss (N65°16.06-W14°19.96) // 1.5 klst. Fardagafoss liggur við rætur Fjarðarheiðar um sex km frá Egilsstöðum. Gönguleiðin að fossinum er falleg og útsýnið þaðan gott yfir Héraðið. Á bak við fo...
  • Vestdalsvatn
    (N65°17.102-W14°17.887) // 4 klst Skemmtileg gönguleið er yfir Vestdalsheiði frá Héraði yfir í Seyðisfjörð. Vestdalsheiði var áður fyrr fjölfarinn fjallvegur en gengið var upp með Gilsá yfir heiðina ...
  • Rauðshaugur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Rauðshaugur (N65°12.77-W14°23.01) // 3 - 4 klst. Rauðshaugur er áberandi brjóstlaga hóll upp af Höfða og sést víða af Héraði. Þjóðsaga segir hólinn vera grafhaug Rauðs bónda á Ketilsstöðum, sem nefnd...
  • Valtýrshellir
    Valtýshellir (N65°06.410-W14°28.517) // 3 klst. Gengið frá þjóðvegi austan (utan) við Gilsá (N65°08,172- W14°31.133). Farið er framhjá rústum Hátúna en þar var myndarbýli í árdaga Íslandsbyggðar og e...
  • Bjargselsbotnar
    Bjargselsbotnar (N65°05.465-W14°43.031) // 3 klst. Gengið frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað og fylgt stikum ljósgrænum að lit. Leiðin liggur í gegnum framhlaupsurð, sem myndaðist fyrir um 10.000...
  • Höttur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Höttur (N65°07.63-W14°27.25) // 5 klst.  Höttur (Hátúnahöttur) er tignarlegt fjall, sem rís upp af fjallshryggnum milli AusturValla og Fagradals, og er af mörgum talinn bæjarfjall Egilsstaða. Gengið ...
  • Stuttidalur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Stuttidalur (N64°59.173-W14°35.217) // 3 klst. Gengið frá skilti, sem er við gönguhlið rétt við þjóðveginn utan við Haugaána. Leiðin er stikuð. Stuttidalur liggur í austur á milli Hallbjarnarstaðatin...
  • Múlakollur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Múlakollur (N65°01.624-W14°38.049) // 3 klst. Þingmúli skiptir Skriðdal í Norðurdal og Suðurdal en hringvegurinn liggur einmitt um Suðurdal til Breiðdals. Bærinn Þingmúli var helsti þingstaður Austfi...
  • Sandfell - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Sandfell (N65°05.637-W14°30.298) // 5 klst. Sandfell er mikilfenglegt, hrygglaga líparítfjall er minnir á tjaldbúð því hlíðar þess eru með jöfnum halla, klettalausar að mestu. Á Sandfelli eru tveir t...
  • Skúmhöttur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Skúmhöttur (N65°02.548-W14°28.848) // 6 klst. Skúmhöttur er næst hæsta fjall í fjallgarðinum milli Reyðarfjarðar og Fljótsdalshéraðs. Fjallið er að mestu úr líparíti en sjálfur tindurinn er úr dekkra...
  • Strútsfoss
    Strútsfoss (N64°54.194-W15°02.314) // 2 klst Gengið er frá Sturluflöt, innsta bæ í Suðurdal, austan Kelduár. Gengið er upp með Fellsá austanvert í Villingadal. Fossinn sést ekki fyrr en komið er no...
  • Hengifoss
    Hengifoss (N65°04.41-W14°52.84 start) //  2 klst. Vegna slæms ástands á efsta hluta gönguleiðar að Hengifossi hefur verið ákveðið að loka þeim hluta tímabundið. En gönguleiðin að Litlanesfossi, og öl...
  • Snæfell
    Snæfell (N64°47.846-W15°33.631) // 6 klst. Hæsta fjall Íslands utan jökla, 1833 m. Gengið er frá bílastæði 1.5 km innan við Snæfellsskála. Löng og meðalerfið en nokkuð greið leið. Gönguleiðin er stik...
  • Hrafnafell - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Hrafnafell (N65°18,304-W14°29,098) // 2 klst. Ekið Fjallsselsveg upp á hæsta ás suðvestan við Hafrafell. Gengið frá vegi að fjarskiptamöstrum á Hrafnafelli þar sem hólkinn með gestabók og stimpli er ...
  • Rangárhnjúkur - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Rangárhnjúkur (N65°19.410-W14°35.498) // 4 klst. Auðveldast er að ganga vegarslóða frá Fjallsseli. Þegar upp er komið er farið út af veginum og gengið út á Rangárhnjúkinn þar sem hólkurinn með gestab...
  • Spanarhóll - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Spanarhóll (N65°15.588-W14°41.446) // 5 klst. Spanarhóll er í norðurenda Fjórðungsháls 591 m. Ekið inn Fellin að Refsmýri. Gengið þaðan að Hlíðarseli og áfram upp gilið fyrir ofan rústirnar upp á Fjó...
  • Húsey - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Húsey (N65°38.775-W14°14.670)  // 2 klst. Gengið er um sléttuna utan við Húseyjarbæinn út við Héraðsflóa. Hægt er að velja um 6 km (ca 2 klst) eða 14 km hringleið. Mikið fuglalíf og selalátur. Gott e...
  • Heiðarendi - Ferðafélag Fljótdaslhéraðs
    Heiðarendi (N65°23.085-W14°33.819) // 2-3 klst. Ekið upp fyrir Heiðarsel og beygt inn á slóð til vinstri áður en komið er að Nátthaga. Gengið frá skilti sem er við gamla veginn fyrir ofan Nátthaga. G...
  • Nærmynd af hleðslu við Grundarlækinn
    Grjótgarður við Hjarðarhaga (N65°21.391-W15°00.061) // 2.5 klst. Grjótgarður er í Hjarðarhagaheiði, liggur frá efsta fossi í Sauðá (Urðarfossi) norðaustur heiðina í átt að Teigará,  sem er um 4 km. G...
  • Hnjúksvatn - Ferðafélag Fljótdaslhéraðs
    Hnjúksvatn (N65°14.333-W15°15.887) // 3 klst. Gegnt Merki á Jökuldal uppi á heiðinni er Hnjúksvatn. Gengið er með vegi upp með Hnjúksánni að Binnubúð við Hnjúksvatn. Þar er hólkurinn með gestabók og ...
  • Eiríksstaðahneflar - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Eiríksstaðahneflar (N65°08.617-W15°28.195) //  5-6 klst. Gengið frá Langavorssteini við Þverá innan við Eiríksstaði á Fremri-Hnefil (947 m). Þar er hólkurinn með gestabók og stimpli. Síðan er gengið ...
  • Magnahellir - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Magnahellir (N64°99.252-W15°71.683) // 0.5 klst. Ekið frá Kárahnjúkastíflu eftir góðri jeppaslóð að norðan út Lambafell að krossgötum við Laugavelli. Farið er niður að bílaplani við Dimmugljúfur. Þar...
  • Hvannárgil - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Hvannárgil (N65°16.868-W15°47.418) // 4 klst. Hringleið frá neðsta Hvannárgili (N65°17.525 – W15°50.881), þaðan í efsta gilið og niður gilin til baka. Afar falleg gil með fjölbreyttum klettamyndunum....
  • Landsendi - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Landsendi (N65° 43.352-W14°23.300) // 2 klst. Gengið frá þjóðvegi (áður en haldið er upp á Hellisheiði) við Biskupshól (N65°42.52- W14°24.41). Þaðan er svo gengið að Keri sem er forn verstöð og út á ...
  • Þerribjarg - Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Þerribjarg (N65°45.336-W14°20.990) // Erfitt - Difficult // 5 klst/hrs Nokkuð brött og erfið ganga. Ekið er upp á Hellisheiði og þaðan eftir vegarslóða þar til komið er efst í Kattárdalsdrög. Vegarsl...
  • Hafrahvammar / Dimmugljúfur
    Hafrahvammar / Dimmugljúfur  (N64°99.252-W15°71.683)  Ekið frá Kárahnjúkastíflu eftir góðri jeppaslóð að norðan út Lambafell að krossgötum við Laugavelli. Farið er niður að bílaplani við Dimmugljúfur...
  • Sænautasel
    Sænautasel var byggt á Jökuldalsheiði 1843.  Bærinn var í byggð í eina öld. Árið 1861 voru 16 bæir í byggð á heiðinni.  Þeir eyddust að mestu í Öskjugosi 1875.  Flutt var úr bænum árið 1943.  Meðal hi...
  • Snæfellsstofa. Mynd: Steingrímur Karlsson
    Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt vottaða bygging landsins samkvæmt breska umhverfiss...
  • Hallormsstaðaskógur
    Tjaldsvæði og gönguleiðir Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Islandi, um 740 ha. hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar tegundir allt frá ...
  • Valþjólfsstaðarkirkja
    Saga kirkjunnar Valþjófsstaður er fornt höfuðból í Fljótsdal. Prestssetur hefur verið þar frá að minnsta kosti 14.öld. Núverandi kirkja er  steinsteypt, vígð 1966 og tekur 95 manns í sæti.  Kirkjan ...
  • 76-mo-irjor-.jpg
    Í Vallanesi fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti, fullvinnsla og framleiðsla tilbúinna matvæla sem grundvallast á hráefni af staðnum. Einnig er umfangsmikil skógrækt en á jörðinni hefur verið pl...
  • Hrafn
    Hrafnkels saga Freysgoða gerist á Austurlandi og greinir frá átökum höfðinga og bænda á tíundu öld. Aðalsögupersónan er Hrafnkell Freysgoði, valdamikill goðorðsmaður á Aðalabóli í Hrafnkelsdal. Bærinn...
  • Tröllkonustígur
    Tröllkonustígur við Végarð er í 41 km. aksturleið frá Egilsstöðum. Ekið er um þjóðveg 1 frá Egilsstöðum áleiðis til Hallormsstaðar. Beygt til hægri yfir Grímsárbrú eftir Upphéraðsvegi (931) og ekið í ...
  • Óbyggðasetrið
    Á Óbyggðasetrinu hefur verið sköpuð ævintýraveröld sem byggir á nálægðinni við óbyggðirnar. Lifandi sýning Óbyggðasetursins er skemmtileg leið til að kynnast sögum óbyggðanna. Gestum gefst kostur á nj...
  • Rjúkandi
      Ysta-Rjúkandi er foss við Hringveginn á Jökuldal. Mjög fjölsóttur ferðamannastaður og við veginn er bílaplan og frá því göngustígur upp að fossinum. C.a. 35.000 - 40.000 manns skoða fossinn árlega...
  • Skessugarður - Mynd: Gunnar Gunnarsson
    Skessugarður er mikill ruðningshryggur gerður úr ferlegu, dílóttu stórgrýti og liggur þvert yfir Grjótgarðsháls frá vestri til austurs, vestan við Grjótgarðsvatn ytra. Garðurinn er um 300 m langur og ...
  • Galtastaðir
    Galtastaðir er gamall, uppgerður torfbær sem nú er í vörslu Þjóðminjasafnsins. Hann hefur þá sérstöðu umfram aðra torfbæi landsins að skarta fjósbaðstofu; þ.e. fjósið var undir baðstofunni til þess að...
  • 168-skarph-inn-g.-risson-s-ungi-l-ffar.jpg
    Náttúrustofa Austurlands hefur unnið verkefnið Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs - hlustaðu, sjáðu, upplifðu með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Markmið verkefnisins er að miðla til...

Visit Egilsstaðir

Þjónustusamfélagið á Héraði
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir

Samfélagsmiðlar

    

© 2008 - 2018  | Fljótsdalshérað  |  UM OKKUR  |  VEFTRÉ

Svæði