Flýtilyklar
Gististaðir á Héraði
Niðurstöður (9)
-
Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði í mat og þjó...
-
Hótel Eyvindará er staðsett í fögru umhverfi rétt fyrir utan þéttbýlið á Egilsstöðum þar sem mikill gróður, tré og klettar setja svip á landslagið. Sólpallur er við aðalhúsið með fallegu útsýni yfir E...
-
Skjöldólfsstaðir bjóða upp á gistingu, tjalstæði, veitingar, veislusal, sundlaug er á staðnum og Hákonarstofa er staðsett á Skjöldólfsstöðum. Eftir að Hákon Aðalsteinsson lést, reisti Stefán Geir Stef...
-
Hótel Valaskjálf Þitt heimili að heiman. Dveldu í rólegum og friðsamlegum hluta Egilsstaða. Hótel Valaskjálf er gamalt og virðulegt hótel sem býður upp á gistingu nýuppgerðum herbergjum, öll með sér ...
-
Hótel Edda Egilsstaðir Egilsstaðir sitja í miðju Fljótsdalshéraði, grösugu og búsældarlegu, sem geymir margar náttúruperlur: Snæfell, fjalladrottningu Austurlands, Lagarfljót með orminum ógurlega, hi...
-
Hótel 1001 nótt er fjölskyldurekið lúxushótel, það stendur í náttúrulegu umhverfi á bökkum Lagarfljóts, 5 km frá Egilsstöðum. Hótelið er búið fjölbreyttri og góðri aðstöðu til hvíldar og afþreyingar....
-
Verið velkomin á Gistihúsið Vínland fjölskyldurekinn gististað, í Fellabæ við Egilsstaði. Vínland er staðsett í hjarta Fljótsdalshéraðs.Fyrir ykkur sem þurfið að reka erindi á Egilsstöðum eða á einhv...