Verslun og þjónusta á Fljótsdalshéraði

Niðurstöður (5)

  • Kort af ljóðum á vegg
    Eins og undafarin ár skarta nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ ljóðum og kvæðum heimafólks. Þetta er í stjötta sinn sem þetta er gert undir formerkjum Ljóð á vegg...
  • Verzlunarfélagið

    Skemmtileg verslun í hjarta Egilsstaða.
    Danskar vörur frá Bloomingville. 

    Opið alla virka daga frá 11 - 18

    Laugardaga frá 11 -15

    Lokað sunnudaga

  • Sláturhúsið Menningarmiðstöð
    Sláturhúsið og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er til afnota fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og alla þá sem vija taka þátt í alhliða listsköpun og njóta lista á sem flestum sviðum. Í Sláturhúsinu e...
  • Hús Handanna
    Hús Handanna er sérverslun og gallerí er leggur höfuðáherslu á að kynna og efla hvers kyns framleiðslu, hönnun, handíðir og listsköpun á austurlandi. Í boði eru margvíslegar vörur og hönnun frá íslens...
  • Klassík
    Selási 1 Egilsstöðum Mikið úrval af vandaðri gjafavöru, þekkt merki eins og Sign, Rosendahl, Casio og fleira og fleira. Opnunartímar: Mánudaga - Föstudaga: 10 - 18 Laugardaga: 10 - 14 Sunnudagar:...

Visit Egilsstaðir

Þjónustusamfélagið á Héraði
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir

Samfélagsmiðlar

    

© 2008 - 2018  | Fljótsdalshérað  |  UM OKKUR  |  VEFTRÉ

Svæði