Human (2015) - Kvikmyndasýning - Screening

Næstu þrjá þriðjudaga ætlum við í Tehúsinu að sýna myndina Human eftir listamanninn Yann Arthus-Bertrand. 
Sýningarnar hefjast þriðjud. 16okt kl 20.00 Frítt inn
Lesa má um myndina hér að neðan, 


info in english below.

Hvað er það sem gerir okkur mannleg? Er það að við elskum, að við berjumst? Að við hlæjum? Grátum? Er það forvitni okkar? Leitin að uppgötvunum? Drifin áfram af þessum spurningum var kvikmyndagerðar-og listamaðurinn Yann Arthus-Bertrand í þrjú ár að safna sögur úr raunveruleikanum frá 2.000 konum og körlum í 60 löndum. Vinna með hópi þýðenda, blaðamanna og kvikmyndatökumönnum, tekur Yann persónu og tilfinningar í reikninginn í efni sem sameinar okkur öllum; Í baráttu við fátækt, stríð, hómófóbíu og framtíð plánetunnar blönduð með augnablikum af kærleika og hamingju.

-----------------------------------------------------------------------------------

What is it that makes us human? Is it that we love, that we fight? That we laugh? Cry? Our curiosity? The quest for discovery? 
Driven by these questions, filmmaker and artist Yann Arthus-Bertrand spent three years collecting real-life stories from 2,000 women and men in 60 countries. 
Working with a dedicated team of translators, journalists and cameramen, Yann captures deeply personal and emotional accounts of topics that unite us all; struggles with poverty, war, homophobia, and the future of our planet mixed with moments of love and happiness.

Visit Egilsstaðir

Þjónustusamfélagið á Héraði
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstaðir

Samfélagsmiðlar

facebook   

© 2008 - 2018  | Fljótsdalshérað  |  UM OKKUR  |  VEFTRÉ

Svæði