Skonrokk 2018

Enn n leggur SkonRokkshpurinn af sta feralag og n skal gera lkt og fyrra, heimskja Akureyri, Egilsstai og Reykjavk.

SkonRokkshpurinn samanstendur af hljmsveitinni Tyrkja-Guddu og rvali slenskra sngvara sem vita ftt skemmtilegra en rokka. n vafa eru hr fer, bi hljmsveitinni og sngvarahpnum, listamenn heimsmlikvara egar kemur a rokki.

Hljmsveitina skipa: Birgir Nielsen trommur, Ingimundur skarsson bassa, Stefn rn Gunnlaugsson hljmbor og gtarleikararnir Sigurgeir Sigmundsson og Einar r Jhannsson.

Sngvararnir eru eir Birgir Haraldsson, Magni sgeirsson, Ptur rn Gumundsson, og Stefn Jakobsson. Hrpu verur svo Stefana Svavarsdttir srstakur gestur.

Tnlistin kemur va a, en etta er ekki flki. etta eru bara allar sleggjurnar rjminn af v besta rokkinu fr hljmsveitum bor vi Led Zeppelin, Deep Purple, Kiss, ACDC, U2, Metallica, Journey, Whitesnake, Guns N Roses og svona mtti lengi telja.

Tnleikar sem enginn sannur rokkari a missa af.

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi