Flýtilyklar
Sunnudagsganga FFF
28. apríl kl. 10:00-12:00
Menning
Tjarnarás 8
Á tímabilinu frá 15. október til 30. apríl verður ekki fyrirfram ákveðna dagskrá í sunnudagsgöngum. Heldur er ákveðið á staðnum hvert skal halda. Það fer eftir þátttöku, veðri og vindum hvert farið verður.
Eins og áður þá er mæting í allar sunnudagsgöngur kl. 10:00 á skrifstofu félagsins, Tjarnarás 8 á Egilsstöðum.
Allir velkomnir. Verð 500 kr. og þátttaka í eldsneyti ef við á.