Urriavatnssund

Urriavatnssund verur haldi 28. jl 2018.

Skrningargjald er kr. 10.000.-, fyrir lengri leiirnar en kr. 5.000.- fyrir 400m sundi.

http://urridavatnssund.is/

Um Urriavatnssundi

Einhverjar sagnir eru af v a vatni hafi veri ntt til sundikunar af flki sem bj bkkum ess, en a verur a svo stddu ekki raki nnar hr.

a var svo sumari 2010 a Eirkur Stefn Einarsson sem fddur er og uppalinn bnum Urriavatni vi norurenda vatnsins reytti Urriavatnssund fyrstur manna a v er best er vita. a hefur hann gert hvert sumar san, alls risvar; 2010, 2011 og 2012. Eirkur hefur synt vatni endilangt fr suri til norurs og teki land tninu heima ef svo m segja. fyrsta sinn synti hann einn, en ri 2011 synti me honum Sigfs Kri Baldursson og luku eir bir sundinu.

Sumari 2012 var svo vnt fjlgun, v hfu 4 menn sundi me Eirki, eir Elmar Logi Einarsson (brir Eirks), Rnar r rarinsson, Sigfs Kri Baldursson og brir hans Hjlmar Baldursson. Einungis 2 essara kappa nu a ljka sundinu, eir Eirkur og brir hans Elmar. Astur voru ekki eins og best var kosi, mtalda var nokkur og dr a miki r mnnum. Hinir syntu ca. hlfa leiina, sem er glsilegt enda u..b. jafnlangt einni riggja sundleia sem verur boi 27. jl 2013 ea um 1300 m. ll skiptin hefur btur fylgt sundmnnunum.
annig er komin fyrsti vsir a hef Urriavatnssundi, kk s Eirki Stefni og flgum hans fram a essu. grundvelli ess hefur n veri kvei a gera sundi a rlegum viburi. Hugmyndin a baki v er a skapa verugan rttavibur me sundi stuvatni og forsendum sem flestra, me 3 mismunandi vegalengdir.

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi