Vefnaarnm me Paivi Vaarula

Tveggja vikna vefnaarnm vornn 2019.

N stendur til boa einstakt tkifri a lra vefna hj reynslumiklum kennara, Pivi Vaarula textlhnnui fr Finnlandi. Kennt er tvr vikur fr mnudeginum 21. janar til fstudagsins 1. febrar. Dvl tvr vikur Hsstjrnarsklanum Hallormssta me gri vinnuastu Bastofunni. Nmi hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum.
fanganum lra nemendur um gildi vefnaar og grunnatrii vi vefna. Lg er hersla nttruleg efni verkefnavinnu og kennt Weavepoint tlvuforrit.

Kostnaur fangans er 79.000 kr. og innifali nmsgjaldi er gisting heimavist, fullt fi nmstma og efniskostnaur samkvmt kennlslutlun.

Fyrir frekri upplsingar hafi samband vi sklann hushall@hushall.is ea sma 471 1761.

Skrning er heimasu sklans www.hushall.is - velja staka fanga og tilgreina vefnaarnm athugasemdir.

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi