Vetrarhlaupasyrpa ristar

Vetrarhlaupasyrpa ristar saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru Egilsstum, sasta laugardag mnui fr oktber og fram mars. Eina undantekningin er desemberhlaupi sem fer fram gamlrsdag. Keppendur safna stigum eftir rangri og stigahstu einstaklingar eru verlaunair lok vetrar.

- Upphaf: Vi rttahsi Egilsstum kl. 11:00, nema gamlarshlaupi sem verur rst kl. 10:00.
- Skrning: stanum, hlftma fyrir hlaup.
- Lengd: 10 km. vetur er einnig stefnt a bja upp 5 km skemmtiskokk en s vegalengd mun ekki telja til stiga.
- tttkugjald: 1000 kr.
- Innifali: Ltt hressing og frtt sund eftir hlaup.

Hlaupalei: Fr rttahsi eftir Tjarnarbraut, beygt til hgri Sels og hlaupi sem lei liggur eftir Lagarsi og Kaupvangi (framhj Heilsugslunni, Landsbankanum, tjaldstinu og Landflutningum). Hlaupi t jveginn og eftir Vallavegi tt til Hallormsstaar ar til komi er a merktum snningspunkti. Sama lei hlaupin til baka.

A loknu hverju hlaupi verur dregi um vegleg tdrttarverlaun.

Hlaupum saman inn veturinn!
Hlkkum til a sj ykkur!

Visit Egilsstair

jnustusamflagi Hrai
Kaupvangur 17
700 Egilsstair
S. 470 07 50
info@visitegilsstadir.is

Egilsstair

Samflagsmilar

2008 - 2018 | Fljtsdalshra | UM OKKUR | VEFTR

Svi